Bangsahringla

4,490 kr.

Einfalt virkar yfirleitt best fyrir 0-1 árs. Falleg en einföld bangsahringla er fullkomin gjöf fyrir litlu gleðigjafana okkar. Barnið þitt mun elska að nudda mjúkan bangsann og hrissta hana og heyra bjölluhljóð.

Handgerð í Bolívíu úr 100% alpaca ull
Ullin er ekki ofnæmisvaldandi og hefur bakteríudrepandi eiginleika
Litarefnalaus, náttúrulegir litir alpaca ullarinnar

Stærð: 14 cm
Litir: brún
CE merkt leikfang og má nota frá fæðingu

Ekki til á lager

Vakta vöru