BANWOOD Trike – Rautt

31,990 kr. 25,592 kr.

Þríhjólin frá Bandwood eru fullkomið fyrsta hjólið fyrir litla krakka sem eru ennþá of ungir fyrir jafnvægishjól eða hlaupahjól. Vönduðu þríhjólin frá Banwood eru besta gjöfin fyrir krakka frá 2ja ára með foreldrastöng sem er síðan hægt að fjarlægja. Hjólin eru afskaplega barnvæn og falleg og fullt rými til að vaxa með hjólinu.  Allir krakkar elska körfuna en öll Banwood þríhjólin koma með bæði körfu og bjöllu og því alveg óþarfi að bæta því við eftir á.

Þýska merkið Banwood sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á fallegum og klassískum reiðhjólum fyrir börn til 7 ára aldurs. Vörulína Banwood samanstendur af þríhjólum, jafnvægishjólum, hlaupahjólum og reiðhjólum ásamt fallegum hjálmum í stíl. Banwood vinnur í samstarfi við One Tree Planted til að sporna gegn eyðingu skóga.

Ævintýrið byrjar með Banwood.

Þyngd: 5 kg
Aldur: 2-6 ára
Stál stell lakkað með navy bláu
Pedalar og sæti úr eik
Gúmmí dekk
Handföng úr vegan leðri
Aukahlutir: foreldrastöng, karfa og bjalla
Hægt að stilla hæð á stýri
Set hæð 30cm

4

Ekki til á lager

Vakta vöru