BIBS Try-it Collection – Baby Blue
3,890 kr.
allegur kassi sem hentar vel til þess að prófa ólík snuð. Fjögur snuð í pakka með fjórum mismunandi túttum. Í pakkanum eru: Colour, Lux, Supreme og Couture snuð frá BIBS í fallegum lit. Kassinn er sérstaklega hannaður fyrir nýbakaða foreldra til að finna útúr því hvaða snuð hentar barninu best. Í kassanum eru bæði sílikon og latex túttur. Skjöldurinn er úr 100% polypropylene án allra aukaefna eins og BPA, phatalates og PVC.
Til á lager