Byggingarkubbar MEGA – 11stk Vanilla
9,990 kr. 5,994 kr.
Ný útgáfa af vinsælustu byggingarkubbunum frá by Lille Vilde nú í MEGA stórri útgáfu. Í kassanum eru 11 stk af kubbunum góðu en nú er hver kubbur miklu stærri. Þetta sett er sniðugt sem viðbót við hina kubbana eða eitt og sér. Kubbarnir eru frábrugðnir af því leyti að þeir eru mjúkir en stöðugir, ekki hægt að slasa sig á þeim. Foreldrar elska hversu hljóðlátir kubbarnir eru og hvernig þeir vaxa með börnunum. Við mælum með kubbunum fyrir 3ja ára og eldri en líka meta það út frá hverju barni fyrir sig.
Kubbarnir eru CE merktir og uppfylla EN71-1-3.
Kubbarnir mega blotna og þvi tilvalið að taka þá með sér út á pall á góðviðrisdögum.
Aðeins 1 eintök eftir á lager