Candycar – Rose Bud Camper

2,490 kr.

Hjólhýsi frá Candylab úr gegnheilum við og málaður með eiturefnalausri vatnsmálningu.

Candycarlabs hannar litríka og retró bíla ásamt skemmtilegum aukahlutum. Bílarnir eru hágæða
safngripir og bjóðum við aldrei upp á sama úrvalið í langan tíma.

Til á lager