Candylab Rocket Bensínstöð

9,990 kr.

Candylabtoys Rocket bensínstöð fyrir bílana þína. Það þurfa allir bílar eldsneyti þó þeir séu úr tré. Þessi flotta bensínstöð er Ný Sjálenskum við sem er málaður með eiturefnalausri vatnsmálningu. Kemur ósamsett en tekur örfáar mínútur að setja saman.
Aldur: 3 ára og eldri

Candycarlabs hannar litríka og retró bíla ásamt skemmtilegum aukahlutum. Bílarnir eru hágæða
safngripir og bjóðum við aldrei upp á sama úrvalið í langan tíma.

 

Til á lager