Greppibarnið

3,490 kr.

Við í Valhnetu elskum fallegar, vandaðar og skemmtilegar barnabækur. Bækurnar eftir Julia Donaldson eru spennandi og skemmtilegar, líka fyrir foreldrana.

Greppiklóin er ekki búin að gleyma músinni ógurlegu sem gabbaði hana eitt sinn og því harðbannar hún Greppibarninu að fara inn í skóginn.
En Greppibarnið óttast ekki neitt og eina dimma vetrarnótt læðist það frá mömmu sinni.

Greppibarnið, í vandaðri þýðingu Þórarins Eldjárns, er nú loks fáanleg að nýju. Því fagna börn á öllum aldri, sérstaklega þau sem bæði eru hugdjörf og heimakær.

Innbundin – útgáfuár: 2022

Ekki til á lager

Vakta vöru