Múmínálfar læra tölur

2,190 kr.

Allir þekkja Múmínálfana en þessar vinsælu persónur úr smiðju finnsku listakonunnar Tove Jansson hafa nú fengið nýtt hlutverk. Múmínfjölskyldan er nefnilega býsna fróð og í nýjum harðspjaldabókum kenna þau yngstu lesendunum að þekkja tölurnar.

Fyrir múmínálfa-aðdáendur og litlar hendur frá 1 árs aldri.

Ekki til á lager

Vakta vöru