Organic Cotton Gracelyn Onepiece – Mon Amour Rose

5,990 kr.

Náttgalli úr Mon Amour Valentínusarlínu Jamie Kay. Þessi náttgalli kemur aðeins einu sinni en hann er dúnmjúkur og fallegur með litlum hjörtum.
Gallinn kemur í stærðum 0-2 ára og er eins og allir okkar náttgallar/heilgallar ótrulega mjúkur og teygjanlegur
með tvöföldum rennilás og með auka efni á stroffi á skálmum til að auka endingu.

Vörurnar frá Jamie Kay eru true to size.

95% bómull & 5% teygja

 

Frekari upplýsingar

Stærð

50 0-3 m, 56 3-6 m, 62/68 6-12 m, 74/80 1 árs, 86/92 2 ára