Candylab Bílastæðahús með segli

18,990 kr.

Bílastæðahúsið frá Candylab er fullkomið fyrir Candylab bílana. Þetta retró og flotta bílastæðahús er úr gegnheilum við og inniheldur 21 bílastæði sem heldur bílunum á sínum stað með segli. Bílarnir haldast í stæðunum þrátt fyrir að húsið sé fært. Það þarf að setja bílastæðahúsið saman en það er auðvelt og tekur 10-15 mínútur.

Stærð: 61 x 26 x 26 cm
Aldur: 3 ára og eldri

Candycarlabs hannar litríka og retró bíla ásamt skemmtilegum aukahlutum. Bílarnir eru hágæða
safngripir og bjóðum við aldrei upp á sama úrvalið í langan tíma.

Ekki til á lager