VELKOMIN Á VALHNETA.IS

Umhverfisvænn fatnaður & vandaðar barnavörur fyrir mikilvægasta fólkið okkar



Opnunartímar
Mánudagur 12:00-15:00
Þriðjudagu 15:00-18:00
Miðvikudagur 12:00-15:00
Fimmtudagur 12:00-15:00
Föstudagur 12:00-15:00
Opið fyrsta laugardag í mánuði 12:00-15:00

Jamie Kay

Valhneta

Í Valhnetu finnur þú fjölbreytt og frumlegt úrval af einstökum barnavörum. Þú getur treyst því að vörurnar uppfylla ströngustu skilyrði þegar það kemur að gæðum og öryggi. Við leitumst eftir að umhverfissjónarmiðum sé mætt og eftir bestu getu afhendum við vörur bæði hratt og örugglega á umhverfisvænan hátt með Dropp. Valhneta er verslun þar sem þú finnur eitthvað alveg einstakt handa barninu þínu.

Valhneta er fyrst og fremst netverslun en við bjóðum þig velkomin í litla verslun okkar í Ármúla 19 alla virka daga á milli 12-15 og fyrsta laugardag í mánuði á milli 12-15.

vörumerkin

Við vinnum náið með öllum okkar vörumerkjum og gerum allt okkar besta að bjóða upp á gæði og sanngjarnt vöruverð. Margar af okkar vörum eru handgerðar úr hágæða hráefnum. Vörurnar okkar eiga fjölbreyttan uppruna og má nefna Frakkland, Danmörk, Spán, Þýskaland, Ástralíu, Nýja Sjáland, Japan, Bandaríkin og fleiri. 

Fæðusnuð & ísbox til að lina þjáningar í tanntöku

BIBS Snuð

Minikane dúkkur

Allt fyrir utanlandsferðina – væntanlegt í apríl

Kubbar


Stuckies sokkar

Seglar & Segultöflur