VELKOMIN Á VALHNETA.IS

Við bjóðum upp á fallegar & vandaðar
vörur fyrir uppáhalds fólkið okkar

Opnunartímar

Mánudagur 12:00-15:00
Þriðjudagur 12:00-15:00
Miðvikudagur 12:00-15:00
Fimmtudagur LOKAÐ
Föstudagur LOKAÐ
Laugardagur Opið fyrsta laugardag í mánuði 12:00-14:00

Opinn efniviður

Við bjóðum upp á mikið úrval af opnum efnivið.
Tímalaus leikföng sem endast í leik kynslóða á milli.

Allt sem þú þarft til að auðvelda matartímann

Við elskum vatnsheldu og sveigjanlegu seglana okkar

Tiny Tummies frá Tiny Harlow

Dúkkumatur sem endist endalaust og sullast ekki neitt. Nú bjóðum við loksins upp á mat fyrir Minikane dúkkurnar og fáum við tvö nýjustu brögðin ásamt pelum í fyrstu sendingu. Þú setur einfaldlega skeiðina ofan í krukkuna og matar svo dúkkuna. Í raun er maturinn í skeiðinni en lítur út fyrir að dúkkan borði matinn.


Mikið úrval af Minikane dúkkum & aukahlutum