Yaelle – Charlotte
14,990 kr.
Yaelle, Minikane dúkka
47 cm raunveruleg dúkka
Hárlaus
Kemur fullklædd
Nýju Minikane dúkkurnar eru einstaklega raunverulegar og nákvæmar. Dúkkurnar eru framleiddar án allra eiturefna.
Bambini dúkkurnar koma fullklæddar en annar fatnaður selst sér.
Dúkkurnar frá Minikane eru æðislegar fyrir uppáhalds fólkið okkar. Minikane dúkkurnar hafa verið framleiddar af fyrirtækinu Paola Reina á Spáni. Fyrirtækið hefur framleitt dúkkur síðan 1870 en Spánverjar hafa verið í hundruði ára þekktir fyrir hágæða dúkkuframleiðslu. Minikane var stofnað 2012 og leggur fyrirtækið áherslu á hágæða dúkkur í miklu úrvali en frá merkinu er hægt að finna dúkku við allra hæfi. Minikane hefur ætíð fagnað fjölbreytileikanum og er hægt að finna dúkkur í öllum stærðum og gerðum. Dúkkurnar eru framleiddar úr eiturefnalausum vínýl án þalata. Dúkkurnar standast allar evrópskar gæðakröfur og eru CE vottaða. Dúkkurnar eru að hluta til handgerðar.
Aðeins 2 eintök eftir á lager