Alpine Snow Tubes – Dolce / Oxford / Cream No. 4

12,990 kr.

Fyrir vetrarævintýrin & alvöru ofurhuga

Nýjasta varan úr smiðju Petites Pommes. Það verður sko gaman að leika sér í snjónum með nýju uppblásnu Alpine Snow Floats. Þú nærð sama hraða í brekkunum og á sleða en þú þýtur yfir snjóinn líkt og á skýji. Koma í fimm skemmtilegum litapallettum fyrir alla fjölskylduna.

120 cm í þvermál

tekur allt að 120 kg

Þyngd 1300 gr

Uppblásnir með handföngum

Ekki til á lager