Dagbók Barnsins

7,990 kr.

Í þessari einstaklega  fallegu myndskreyttu bók má halda utan um minningar barnsins. Á skemmtilegan hátt fá foreldrar tækifæri til að skrá niður afrek barnsins, minnistæða daga og góðar minningar. Í bókinni eru einnig umslög fyrir bréf til barnsins. Minningar bernskunnar sem fylgja barninu út ævina.

 Útgefandi Setberg.

Ekki til á lager