• Tilboð!

    Motta undir matarstól – SÝNISEINTÖK

    4,990 kr.

    Fullkomin hringlaga motta til að nota undir matarstóla barnanna. Vegan leður að ofan verðu og náttúrulegt gúmmí undir heldur henni á sínum stað. Auðveldar þrif eftir matartímann og kemur í tveimur gullfallegum en hlutlausum litum. Auðvelt er að þrífa hana með rakri dusku og uppþvottalegi ef að þess þarf. Náttúrugúmmíið heldur henni á sínum stað og gerir það að verkum að hún er slétt og falleg. Mottuna er auðvelt að rúlla upp og taka með sér. Einnig er hægt að nota mottuna sem leikmottu. Gúmmíið einangrar hana frá gólfkulda og því fullkomið að leggja teppi ofan á hana og leikgrind.

    Efra lag: PU of 65% polyurethane and 35% Polyester
    Neðra lag:  Natural rubber of 50% natural rubber, 10% softening oil, 30% calcium powder and 10% natural fillers.

    The PU has been tested under REACH. The rubber has been tested to the RoHS Directive and is 100% BPA free.

    The mat has even passed the EU regulation for toys EN71 1-3.

    Þvermál mottunar er 110 cm og er hún 3 mm þykk.

    SÝNISEINTÖK  – BLEIKAR sér ekki á