Alpine Snow Tubes – Calile / Oxford / Nordic

11,990 kr.

Nýjasta varan úr smiðju Petites Pommes. Það verður sko gaman að leika sér í snjónum með nýju uppblásnu snjóhringjunum.
Á uppblásnu snjóhringjunum nærðu sama hraða í brekkunum og á sleða en þú þýtur yfir snjóinn líkt og á skýji.

120 cm í þvermál
Uppblásnir með handföngum

Væntanleg í nóvember

Ekki til á lager

Vakta vöru