BANWOOD – First Go Jafnvægis hjól 12 ” – Grænt
31,990 kr.
Jafnvægishjólin frá Bandwood eru bæði örugg og þægileg fyrir litla krakka sem eru að ná tökum á jafnvægi og stjórnun. Vönduðu jafnvægishjólin frá Banwood er besta gjöfin fyrir krakka á milli 3-5 ára til að ná tökum á því að hjóla. Hjólin eru barnvæn með bæði stillanlegum hnakk og stýri. Það er fullt rými til þess að stækka með hjólunum. Hnakkurinn er gerður úr slitsterku gervileðri sem þolir íslenskt verðurfar og auðvelt er að þrifa. Allir krakkar elska körfuna en öll Banwood hjólin koma með bæði körfu og bjöllu og því alveg óþarfi að bæta því við eftir á.
Þýska merkið Banwood sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á fallegum og klassískum reiðhjólum fyrir börn til 7 ára aldurs. Vörulína Banwood samanstendur af þríhjólum, jafnvægishjólum, hlaupahjólum og reiðhjólum ásamt fallegum hjálmum í stíl. Banwood vinnur í samstarfi við One Tree Planted til að sporna gegn eyðingu skóga.
Ævintýrið byrjar með Banwood.
Stál rammi með grænu lakki.
Minnsa stilling á hnakk 40 cm.
Hæðsta stilling á hnakk 50 cm.
Stillanlegt hæð á stýri á milli 50-59 cm
Karfa og bjalla
12 tommu dekk
Þægilegur og stlitsterkur hnakkur
Þyngd: 4.5 kg
Mælum með hjólunum á milli 3 ára og 5 ára
CE vottað.
Aðeins 1 eintök eftir á lager