Nuddolía fyrir börn
3,490 kr. 2,443 kr.
Hágæða barnaolía, byggð á ólífuolíu grunni – hrein, örugg og rakagefandi fyrir yngstu og viðkvæmustu húðina. Mjög mildur ilmur kemur frá hreinni kamillu og lavender til að róa og næra húðina. Þessi olía er frábær sem nuddolía eða raka/mýkjandi olía eftir bað. Berið varlega á alla húðina eða notaðu á þurra bletti.
Einnig gott að setja 1-2 tsk út í baðvatnið.
Ekki til á lager