Geymsluvasi á barnarúm – Hibiscus

6,990 kr. 2,097 kr.

Fallegur geymsluvasi sem bundinn er á barnarúm. Hentar einstaklega vel undir snuð, blautþurrkur og bleyjur. Allar bómullar vörurnar frá Main Sauvage eru framleiddar á Portúgal í SMETA vottaðri verksmiðju.  Bómullinn er Oeko-Tex Standard 100, Class 1 vottuð og er efnið, litarefni, þræðir, tölur og miðar verið prófaðir fyrir eiturefnum. Hver einasta vara er handsaumuð úr hágæða hráefnum. Bómullinn hefur farið í gegnum forþvottar ferli og verður mýkri með hverjum þvottinum.

Til á lager