Tilboð!

Kanína í gráum samfesting

5,990 kr. 3,594 kr.

Handprjónuð kanína í gráum samfesting með kraga frá Main Sauvage. Framleidd við sanngjarnar aðstæður í Bólivíu af konum sem hvorki kunna að lesa né skrifa
sem eru partur af samstöðuhagkerfi sem stuðlar að bættum kjörum fyrir börn þeirra og fjölskyldur.

Handgerð úr 100% baby alpaca ull fyllt með trefjum úr endurunnum plastflöskum
Inniheldur ekki lanolin, er ekki ofnæmisvaldandi og hefur bakteríudrepandi eiginleika
Engin litarefni, einungis nátturulegir alpaca litir
Stærð: 23 cm
Litir: brúnn, gulur og svartur
CE merkt leikfang og má nota frá fæðingu

Ekki til á lager

Vakta vöru