Organic Cotton Modal Heilgalli – Dill
4,490 kr.
3,143 kr.
Við kynnum til leiks nýja útgáfu af klassíska ribbed fatnaðinum frá Jamie Kay úr dúnmjúkri bómullar / modal blöndu.
Fötin eru einstaklega mjúk, þægileg og fara vel í þvotti. Nú höfum við fengið fallegu dúnmjúku nátt- og heilgallana með rennilás.
Náttgallarnir eru ótrulega mjúkir og teygjanlegir með rennilás og með auka efni á stroffi á skálmum til að auka endingu.
Vörurnar frá Jamie Kay eru true to size.
Efni: 60% Organic Cotton 40% Modal
Frekari upplýsingar
Stærð | Fyrirburastærð NB, 50 0-3 m, 56 3-6 m, 62/68 6-12 m, 74/80 1 árs, 86/92 2 ára |
---|