Tilboð!

Óskaskel – SÝNISEINTAK

6,990 kr. 3,495 kr.

Óskaskelin frá Rússneska framleiðandanum Raduga Grëz. Óskaskelin frá Raduga Grëz samanstendur af fjórum formbeygðum handgerðum viðarplötum, sem eru bogalaga og hafa allar sitthvora stærðina og litinn. Viðarplöturnar eru málaðar með eiturefnalausri málningu og er ólakkaðar. Börn fá að kynnast formi úr náttúrunni í ólíkum stærðum og litum sem víkkar sjóndeildarhringinn þeirra. Leikfangið er sáraeinfalt en einfaldleikinn hvetur þau til að halda áfram til að sjá hversu margar ólíkar útkomur er hægt að fá. Engin lokaútkoma er sú eina rétta og þannig er ekki keppst að því að fylgja mynd eða leiðbeiningum á kassa. Óskaskelin er fullkomin sængur-, barnasturtu eða tækifærisgjöf.

Óskaskelina skal ekki setja í vatn og dugir rök tuska til að þrífa. Hver regnbogi er einstakur og eru því litir breytilegir. Óskaskelin kemur í fallegum kassa. Framleiddir í Rússlandi.

Ekki til á lager