Petites Pommes – Uppblásin Sundlaug Calile
12,990 kr. 6,495 kr.
Uppblásin sundlaug frá danska merkinu Petite Pommes sem hannar og framleiðir tímalausar vörur sem standast tímans tönn. Hugsaðu vel um vörurnar og þær munu endast þér í mörg ár. Uppblásna sundlaugin frá Petite Pommes er fullkomin til að kæla sig niður á heitum sumardögum og halda krökkunum uppteknum. Sundlaugin er æðisleg á pallinn eða í garðinn.
Stærð: 162 cm í þvermál – 45cm há
Fyrir þriggja ára og eldri
Kemur í fallegum poka til geymslu
Með sundlauginni fylgir viðgerðarsett ef að ske kynni að það kæmi lítið gat. Tæmdu laugina þegar hún er ekki í notkun og ekki setja hana upp á stétt eða malbiki.
Passaðu að fylla hana ekki meira en 90%. Framleidd án þalata og Bisphenol efna (BPA).
Complies with CE standards, Complies with CPSIA standards, Complies with security standards: EN71, ASTM US, AS / NZ ISO
Ekki til á lager