Hylur

6,990 kr. 3,495 kr.

 Handgerður foss úr við frá rússneska framleiðandanum Raduga Grez mun örva börn sjónrænt með einfaldri hönnun sinni. Börn stafla, byggja og flokka og þau eldri geta þau búið til landslagt, byggt hella, göng, girðingar, hús fyrir dúkkur og dverga. Hylur færir náttúruna inn í barnaherbergið og eftir leik er hann fallegur sem stáss upp á hillu. Fossinn er handunninn úr við og hentar börnum 3 ára og eldri. Fossinn skal ekki setja í vatn og dugir rök tuska til að þrífa. Hver foss er einstakur og eru því litir breytilegir. Framleiddir í Rússlandi

Ekki til á lager