Petites Pommes – Uppblásin Sundlaug French Rose
Uppblásin sundlaug frá danska merkinu Petite Pommes sem hannar og framleiðir tímalausar vörur sem standast tímans tönn. Hugsaðu vel um vörurnar og þær munu endast þér í mörg ár. Uppblásna sundlaugin frá Petite Pommes er fullkomin til að kæla sig niður á heitum sumardögum og halda krökkunum uppteknum. Sundlaugin er æðisleg á pallinn eða í garðinn.
Stærð: 162 cm í þvermál – 45cm há
Fyrir þriggja ára og eldri
Kemur í fallegum poka til geymslu
Með sundlauginni fylgir viðgerðarsett ef að ske kynni að það kæmi lítið gat. Tæmdu laugina þegar hún er ekki í notkun og ekki setja hana upp á stétt eða malbiki.
Passaðu að fylla hana ekki meira en 90%. Framleidd án þalata og Bisphenol efna (BPA).
Complies with CE standards, Complies with CPSIA standards, Complies with security standards: EN71, ASTM US, AS / NZ ISO